Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 19 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að styrkja uppbyggingu innviða þar sem fiskeldi í sjókvíum er stundað og styrkja þar með samfélög og stoðir atvinnulífs á umræddum svæðum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir að tekjur ríkissjóðs árið 2020 muni hækka um 133,8 milljónir kr., að gjöld hækki um 3 milljónir kr. og áhrif á afkomu ríkissjóðs verði því jákvæð um 130,8 milljónir kr. Árið 2021 er áætlað að tekjur ríkissjóðs verði 341,9 milljónir kr., gjöld 117 milljónir kr. og áhrif á afkomu ríkissjóðs því jákvæð um 224,9 milljónir kr.
Aðrar upplýsingar: Löggjöf í öðrum löndum
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Landbúnaður | Hagstjórn: Skattar og tollar