Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að auka frelsi til atvinnurekstrar á helgidögum þjóðkirkjunnar og koma til móts við þá sem njóta vilja þjónustu og afþreyingar á þessum dögum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um helgidagafrið, nr. 32/1997.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir að lögfesting frumvarpsins hafi fjárhagsáhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Löggjöf á Norðurlöndum
Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum en þeirri helstri að horfið var frá því að fella brott upptalningu helgidaga þar sem hugtakið „helgidagur“ kemur fyrir í 12 öðrum lagabálkum. Í því samhengi var því ekki lengur talið vera tilefni til að gera sambærilega breytingu á lögum um 40 stunda vinnuviku.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Trúmál og kirkja: Þjóðkirkjan