Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að heitið Hugverkastofan komi í stað heitisins Einkaleyfastofan sem nafn á skrifstofu hugverkaréttinda.
Helstu breytingar og nýjungar: Lögð er til breyting á heiti skrifstofu hugverkaréttinda til að gefa skýrari mynd af starfsemi stofnunarinnar þar sem það vísar nú eingöngu til einnar tegundar hugverkaréttinda á sviði iðnaðar.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um einkaleyfi, nr. 17/1991.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum áhrifum á afkomu ríkissjóðs.
Aðrar upplýsingar: Hugverkastefna
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Viðskipti