Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: VF | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (22.3.2019)
Markmið: Að almenn sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands og verði þannig veitt á sömu forsendum og önnur heilbrigðisþjónusta.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að sjúkratryggingar taki til sálfræðimeðferðar.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um sjúkratryggingar, nr. 112/2008.
Kostnaður og tekjur: Mat á áhrifum á ríkissjóð liggur ekki fyrir.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd að lokinni 1. umræðu.
Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál