Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
        149. þing
        
            | 7.12.2018
        
        | Þingsályktunartillaga
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
            
        
        Umsagnir: 31 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Að íslenska verði notuð á öllum sviðum samfélagsins. Að efla íslenskukennslu á öllum skólastigum ásamt menntun og starfsþróun kennara. Að tryggja framtíð íslenskrar tungu í stafrænum heimi.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagðar eru til aðgerðir í 22 liðum til að tryggja að íslensk tunga verði áfram notuð á öllum sviðum íslensks samfélags.
Kostnaður og tekjur: Ekki liggja fyrir upplýsingar um heildaráhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum en þeim helstum að nokkrar aðgerðir í aðgerðaáætluninni voru sameinaðar og nýjum bætt við.
Efnisflokkar: Mennta- og menningarmál: Menningarmál