Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

412 | Bankasýsla ríkisins (starfstími)

149. þing | 30.11.2018 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að tryggja að Bankasýsla ríkisins geti starfað þar til verkefnum hennar er lokið.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að niðurlagningarákvæði laganna verði fellt brott og í stað þess bætt við bráðabirgðaákvæði um að leggja skuli Bankasýslu ríkisins niður þegar verkefnum hennar er lokið.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um Bankasýslu ríkisins, nr. 88/2009.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir neinum áhrifum á ríkissjóð.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 553 | 30.11.2018
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 840 | 23.1.2019
Nefndarálit    
Þingskjal 892 | 5.2.2019

Umsagnir