Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að uppfæra til verðlags margvísleg gjöld í lögum um aukatekjur.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991.
Kostnaður og tekjur:
Afgreiðsla: Frumvarpið var samþykkt með lítils háttar breytingum en þeim helstum að fallið var frá gjaldskrárhækkunum vegna skráningar félaga og vegna útgáfu vegabréfa til aldraðra og öryrkja og útgáfu ökuskírteina 65 ára og eldri.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Hagstjórn: Skattar og tollar