Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að stuðla að betra aðgengi kvenna að kynheilbrigðisþjónustu og efla slíka þjónustu. Að nýta betur fagþekkingu hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra á sviði kynheilbrigðisþjónustu.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lyfjalög, nr. 93/1994.
Kostnaður og tekjur: Upplýsingar um áhrif á ríkissjóð liggja ekki fyrir í greinargerð frumvarpsins.
Aðrar upplýsingar: Lyfjastefna til ársins 2022, þingsályktun 17/146, 2016–2017.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál