Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 48 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku þeirra falla úr gildi umferðarlög, nr. 50/1987 en breytingar verða á lögum um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum áhrifum á tekjur og gjöld ríkissjóðs.
Aðrar upplýsingar: Löggjöf á Norðurlöndum
Afgreiðsla: Samþykkt með talsverðum breytingum, m.a. þeim að börnum yngri en 16 ára er gert skylt að nota reiðhjólahjálma við hjólreiðar, heimilt er að svipta þá ökurétti sem teljast óhæfir til að stjórna ökutæki vegna neyslu lyfja og eigendur eða umráðamenn ökutækja eru ekki látnir sæta refsiábyrgð ef aðrir en þeir aka bílum þeirra gegn rauðu umferðarljósi eða gerast sekir um hraðakstur.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit