Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: US | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.10.2018)
Markmið: Að tryggja öryggi íslenskra skipa, áhafna þeirra og farþega og efla varnir gegn mengun frá skipum.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um eftirlit með skipum, nr. 47/2003.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir kostnaðarauka fyrir ríkissjóð. Lítils háttar breytingar gætu orðið á eftirfylgni með tilkomu heimildar til beitingar stjórnvaldssekta en ekki er gert ráð fyrir að heimildinni verði beitt í miklum mæli.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd að lokinni 1. umræðu.
Efnisflokkar: Samgöngumál: Samgöngur | Hagstjórn: Skattar og tollar