Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

178 | Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr (íslenskukunnátta)

149. þing | 27.9.2018 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að Matvælastofnun geti sinnt lögbundnu eftirlitshlutverki sínu. Að íslenska ríkið uppfylli þær skuldbindingar sem það hefur undirgengist vegna aðildar að Evrópska efnahagssvæðinu.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að fallið sé frá ófrávíkjanlegri kröfu um íslenskukunnáttu dýralækna í opinberri þjónustu og að í stað þess verði kveðið á um í reglugerð í hvaða tilvikum slík kunnátta sé talin nauðsynleg í starfi.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um dýralækna og heilbrigðisþjónustu við dýr, nr. 66/1998.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Álit umboðsmanns Alþingis, mál nr. 9510/2017.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðiseftirlit  |  Mennta- og menningarmál: Menningarmál

Þingskjöl

Þingskjal 181 | 27.9.2018
Þingskjal 560 | 3.12.2018
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 628 | 7.12.2018

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 23.10.2018
Gunnar Þorkelsson (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 23.10.2018
Jarle Reiersen (umsögn)