Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 43 | Þingskjöl: 11 | Staða: Lokið
Markmið:
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku þeirra falla úr gildi lög um veiðigjald, nr. 74/2012.
Kostnaður og tekjur:
Aðrar upplýsingar: Álitsgerð með fylgiskjölum/Auðlindanefnd. Forsætisráðuneytið/Auðlindanefnd, september 2000.
Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með nokkrum breytingum. Helstu breytingarnar voru þær að nytjastofnar sem hafa minna aflaverðmæti en 100 milljónir kr. á ári samkvæmt vegnu meðaltali næstliðinna þriggja ára mynda ekki stofn veiðigjalds, að sérstakt gjald skal lagt á gjaldskyldan aðila ef hann hefur vantalið tekjur eða oftalið kostnað og að frítekjumark nemur 40% af fyrstu 6 milljónum kr. álagningar hvers árs.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Sjávarútvegur | Hagstjórn: Skattar og tollar