Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

110 | Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis)

149. þing | 20.9.2018 | Lagafrumvarp

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: VF | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (14.6.2019)

Samantekt

Markmið: Að afnema einkaleyfi ríkisins á smásölu áfengis og heimila einkaaðilum slíka sölu.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis verði afnumin og að smásala áfengis verið gefin frjáls að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Gert er ráð fyrir að heimilt verði að auglýsa áfengi með ákveðnum takmörkunum. Einnig er lagt til að aukið fjármagn verði sett í forvarnir og fræðslu til eflingar lýðheilsu.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um verslun með áfengi og tóbak, nr. 86/2011.

Lög um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88/1991.
Áfengislög, nr. 75/1998.
Lög um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007.
Lög um fjölmiðla, nr. 38/2011.

Kostnaður og tekjur: Ekki liggja fyrir upplýsingar um áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Lög á Norðurlöndum


Finnland
Alkohollag  28.12.2017/1102.

Noregur
Lov om omsetning av alkoholholdig drikk m.v. (alkoholloven)  LOV-1989-06-02-27.

Svíþjóð
Alkohollag  (2010:1622).

Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd að lokinni 1. umræðu.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Hagstjórn: Skattar og tollar  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Umsagnir

Velferðarnefnd | 3.6.2019
Barnaheill (umsögn)
Velferðarnefnd | 3.6.2019
Velferðarnefnd | 5.6.2019
Velferðarnefnd | 13.6.2019
Fjölmiðlanefnd (umsögn)
Velferðarnefnd | 13.6.2019
Velferðarnefnd | 20.6.2019
Velferðarnefnd | 14.6.2019
Núll prósent (umsögn)
Velferðarnefnd | 7.6.2019