Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

1 | Fjárlög 2019

149. þing | 11.9.2018 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 43 | Þingskjöl: 34 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að sýna áætlanir um tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrir hvert það ár sem í hönd fer og leita heimilda til hvers konar fjárráðstafana, svo sem lántöku og ríkisábyrgða og heimilda til að kaupa og selja fasteignir.

Helstu breytingar og nýjungar: Lögð eru til aukin framlög til heilbrigðismála vegna framkvæmda við nýjan Landspítala og byggingar og rekstrar hjúkrunarheimila. Einnig er gert ráð fyrir hækkun framlaga til félags-, húsnæðis- og tryggingamála. Gert er ráð fyrir auknum útgjöldum til samgöngumála vegna sérstaks átaks í samgöngumálum á árunum 2019-2021. Að auki er lagt til að nýjar þyrlur verði keyptar fyrir Landhelgisgæsluna og að framkvæmdir hefjist við Hús íslenskunnar. Lagt er til að persónuafsláttur hækki um 1 prósentustig umfram lögbundna 12 mánaða hækkun vísitölu neysluverðs á árinu 2019. Jafnframt er gert ráð fyrir því að hækkun þrepamarka efra skattþreps verði miðuð við vísitölu neysluverðs. Að auki er gert ráð fyrir hækkun barnabóta og lækkun tryggingagjalds. 

Breytingar á lögum og tengd mál: Gera þarf breytingar á ýmsum lögum vegna tekjuhliðar og gjaldahliðar frumvarpsins.

Kostnaður og tekjur: Áætlað er að tekjur fyrir árið 2019 verði 891,7 milljarðar króna og útgjöld eru áætluð 862,7 milljarðar króna.

Aðrar upplýsingar:

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Frétt og kynningarefni 11.9.2018.

Fjárlög fyrir árið 2019. Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2019.

Rekstur og eignir ríkisins. Upplýsingavefur um rekstur og eignir ríkisins.


Fjársýsla ríkisins

Ríkisreikningur. Rafrænar útgáfur ríkisreikninga.

Ríkisreikningur. Sundurliðun á tekjum og gjöldum ríkisins frá árinu 2004 til dagsins í dag.


Hagstofan

Fjármál hins opinbera. Útgáfur, talnaefni, fréttatilkynningar.

Efnahagur. Hér er hægt að sækja sögulegar, tölulegar upplýsingar um: fjármál hins opinbera, þjóðhagsreikninga, þjóðhagsspá, utanríkisverslun og verðlag.


Seðlabanki Íslands


Hagtölur. Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.

Hagvísar Seðlabanka Íslands. Yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa.

Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með þeim breytingum að heildartekjur fyrir árið 2019 eru áætlaðar 892 milljarðar króna en gjöld um 863,5 milljarðar króna.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Fréttavefir um fjárlagafrumvarpið

mbl.is

ruv.is

visir.is

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1 | 11.9.2018
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 446 | 14.11.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 447 | 14.11.2018
Þingskjal 448 | 14.11.2018
Þingskjal 449 | 14.11.2018
Þingskjal 450 | 14.11.2018
Þingskjal 451 | 14.11.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 452 | 14.11.2018
Þingskjal 459 | 15.11.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 460 | 15.11.2018
Þingskjal 461 | 15.11.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 462 | 15.11.2018
Þingskjal 463 | 15.11.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 464 | 15.11.2018
Þingskjal 471 | 15.11.2018
Þingskjal 476 | 15.11.2018
Þingskjal 511 | 5.12.2018
Þingskjal 583 | 4.12.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 584 | 4.12.2018
Þingskjal 585 | 4.12.2018
Þingskjal 586 | 4.12.2018
Þingskjal 587 | 4.12.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 588 | 4.12.2018
Þingskjal 591 | 5.12.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 597 | 5.12.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 598 | 5.12.2018
Þingskjal 600 | 5.12.2018
Þingskjal 604 | 5.12.2018
Þingskjal 615 | 7.12.2018
Þingskjal 616 | 7.12.2018
Þingskjal 617 | 7.12.2018
Þingskjal 632 | 7.12.2018

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 22.10.2018
Akraneskaupstaður (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 11.10.2018
Fjárlaganefnd | 17.10.2018
Borgarleikhúsið (umsögn)
Fjárlaganefnd | 8.10.2018
BSRB (umsögn)
Fjárlaganefnd | 12.10.2018
Byggðastofnun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 9.10.2018
Fjárlaganefnd | 11.10.2018
Fjárlaganefnd | 3.12.2018
Fjárlaganefnd | 7.11.2018
Hagstofa Íslands (skýrsla)
Fjárlaganefnd | 12.10.2018
Fjárlaganefnd | 7.10.2018
Kirkjugarðaráð (umsögn)
Fjárlaganefnd | 14.11.2018
Matís ohf. (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 16.11.2018
Fjárlaganefnd | 5.10.2018
Reykjavíkurborg (umsögn)
Fjárlaganefnd | 8.10.2018
Ríkisendurskoðun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 8.10.2018
Fjárlaganefnd | 8.10.2018
Fjárlaganefnd | 9.10.2018
Fjárlaganefnd | 20.11.2018
Fjárlaganefnd | 19.10.2018
Vestfjarðastofa (upplýsingar)