52. fundur 18.04.2018 (15:00)

1. dagskrárliður

11.4.2018 | Beiðni um skýrslu   Samþykkt

498 | Framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga er varða flutning á vopnum

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Rósa Björk Brynjólfsdóttir o.fl.

2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning sjö manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, að viðhafðri hlutfallskosningu, sbr. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu.