Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

426 | Heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl)

148. þing | 22.3.2018 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: VF | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (25.4.2018)

Samantekt

Markmið: Að jafna aðgang þeirra sem þurfa á dvöl í dvalarrými eða dagdvöl að halda, óháð aldri, og forgangsraða eftir þörf. 

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að bætt verði ákvæðum í lög um heilbrigðisþjónustu er varða dvalarheimili og dagdvöl og endurskoðuð ákvæði í lögum um málefni aldraðra. Þá eru lagðar til breytingar á lögum um sjúkratryggingar til samræmingar. 

Breytingar á lögum og tengd mál:

Lög um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007.

Lög um málefni aldraðra, nr. 125/1999.

Lög um sjúkratryggingar, nr. 112/2008.

Kostnaður og tekjur: Frumvarpið eitt og sér leiðir ekki til hækkunar á útgjöldum ríkissjóðs, en verði það að lögum gæti þeim fjölgað sem eiga kost á viðkomandi þjónustu og þar með lengt biðlista en það fjölgar ekki rýmum sjálfkrafa. 

Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd að lokinni 1. umræðu.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál

Þingskjöl

Þingskjal 608 | 22.3.2018
Flutningsmenn: Svandís Svavarsdóttir

Umsagnir

Velferðarnefnd | 17.4.2018
Velferðarnefnd | 26.4.2018
Landspítalinn (umsögn)
Velferðarnefnd | 8.5.2018