Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

40 | Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)

148. þing | 16.12.2017 | Lagafrumvarp

Umsagnir: 28 | Þingskjöl: 9 | Staða: Í 3. umræðu

Samantekt

Markmið:

Að lækka kosninga- og kjörgengisaldur í 16 ár í sveitarstjórnarkosningum. 

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að hver íslenskur ríkisborgari sem hefur náð 16 ára aldri á kjördag í sveitarstjórnarkosningum fái kosningarrétt og þar af leiðandi kjörgengi í samræmi við gildandi lög um kosningar til sveitarstjórna. 

Breytingar á lögum og tengd mál:

Lög um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5/1998.

Kostnaður og tekjur:

Ekki liggja fyrir upplýsingar um kostnað fyrir ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Creating Democratic Citizens? An Analysis of Mock Elections as Political Education in School (doktorsritgerð Julie Ane Ødegaard Borge við Háskólann í Björgvin, 2016).

Skýrsla Norrænu ráðherranefndarinnar um lýðræðislega þátttöku ungmenna á Norðurlöndum (Youth, Democracy, and Democratic Exclusion in the Nordic Countries) (2017).

Vefsíða um lýðræðisátakið #ÉgKýs á vegum Landssambands ungmennafélaga og Sambands íslenskra framhaldsskólanema.

Afgreiðsla: Frumvarpið gekk til 3. umræðu en ekki voru greidd atkvæði um það.

Efnisflokkar: Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál

Þingskjöl

Þingskjal 570 | 20.3.2018
Nefndarálit    
Þingskjal 603 | 22.3.2018
Þingskjal 628 | 23.3.2018
Flutningsmenn: Gunnar Bragi Sveinsson
Þingskjal 906 | 2.5.2018
Þingskjal 916 | 3.5.2018
Flutningsmenn: Bergþór Ólason

Umsagnir