Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
 148. þing
        
            | 26.2.2018
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
        148. þing
        
            | 26.2.2018
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
            
        
        Umsagnir: 12 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að tryggja samræmdar lágmarksreglur um heimil endurnot þeirra upplýsinga sem almenningur á rétt til aðgangs að.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög, en með gildistöku laganna verða breytingar á upplýsingalögum, nr. 140/2012, og lögum um landmælingar og grunnkortagerð, nr. 103/2006.
Kostnaður og tekjur: Gert er ráð fyrir óverulegum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var samþykkt með lítils háttar breytingum þ.á.m. þeirri að horfið var frá gjaldtökuheimild í hagnaðarskyni.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál