Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 134 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AM | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (28.3.2018)
Markmið: Að banna umskurð á drengjum sem framkvæmdur er í öðrum tilgangi en læknisfræðilegum.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að bannað verði að umskera drengi nema slík aðgerð sé talin nauðsynleg af heilsufarslegum ástæðum.
Breytingar á lögum og tengd mál: Almenn hegningarlög, nr. 19/1940.
Kostnaður og tekjur: Ekki er búist við því að samþykkt frumvarpsins hafi nein áhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd að lokinni 1. umræðu.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Samfélagsmál: Félagsmál | Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál | Trúmál og kirkja: Trúfélög og trúarbrögð