Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

1 | Fjárlög 2018

148. þing | 14.12.2017 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 48 | Þingskjöl: 25 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið:

Að sýna áætlanir um tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrir hvert það ár sem í hönd fer og leita heimilda til hvers konar fjárráðstafana, svo sem lántöku og ríkisábyrgða og heimilda til að kaupa og selja fasteignir.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lögð eru til aukin rekstrarframlög til heilbrigðismála, þar af aukin framlög til styrkingar á rekstri sjúkrahúsa og heilsugæslu, auknar niðurgreiðslur á tannlæknakostnaði aldraðra og öryrkja og aukin framlög til lyfjakaupa. Gert er ráð fyrir auknum útgjöldum vegna hækkunar barnabóta og fæðingarorlofsgreiðslna sem og vegna hækkunar á frítekjumarki ellilífeyrisþega. Að auki eru lögð til aukin framlög til framhaldsskóla og háskóla og ýmissa verkefna á sviði samgöngu-, fjarskipta- og umhverfismála.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Gera þarf breytingar á ýmsum lögum vegna tekjuhliðar og gjaldahliðar frumvarpsins.

Kostnaður og tekjur:

Áætlað er að tekjur fyrir árið 2018 verði 840,4 milljarðar króna og útgjöld eru áætluð 805,2 milljarðar króna.

Aðrar upplýsingar:

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Frétt og kynningarefni 14.12.2017.

Fjárlög fyrir árið 2018. Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2018.

Rekstur og eignir ríkisins. Upplýsingavefur um rekstur og eignir ríkisins.

 

Fjársýsla ríkisins

Ríkisreikningur. Rafrænar útgáfur ríkisreikninga.

Ríkisreikningur. Sundurliðun á tekjum og gjöldum ríkisins frá árinu 2004 til dagsins í dag.

 

Hagstofan

Fjármál hins opinbera. Útgáfur, talnaefni, fréttatilkynningar.

Efnahagur. Hér er hægt að sækja sögulegar, tölulegar upplýsingar um: fjármál hins opinbera, þjóðhagsreikninga, þjóðhagsspá, utanríkisverslun og verðlag.

 

Seðlabanki Íslands

Fjármálastöðugleiki.

Hagtölur. Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.

Hagvísar Seðlabanka Íslands. Yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa.

 

Afgreiðsla:

Frumvarpið varð að lögum með þeim breytingum að heildartekjur fyrir árið 2018 eru áætlaðar 840,1 milljarður króna en gjöld um 807,3 milljarðar króna.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Fréttavefir um fjárlagafrumvarpið

mbl.is

ruv.is

visir.is

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1 | 14.12.2017
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 89 | 22.12.2017
Nefndarálit    
Þingskjal 90 | 22.12.2017
Þingskjal 91 | 22.12.2017
Þingskjal 92 | 22.12.2017
Þingskjal 93 | 22.12.2017
Nefndarálit    
Þingskjal 94 | 22.12.2017
Nefndarálit    
Þingskjal 95 | 22.12.2017
Nefndarálit    
Þingskjal 96 | 22.12.2017
Nefndarálit    
Þingskjal 97 | 22.12.2017
Þingskjal 98 | 22.12.2017
Þingskjal 99 | 22.12.2017
Þingskjal 100 | 22.12.2017
Þingskjal 106 | 28.12.2017
Þingskjal 124 | 28.12.2017
Nefndarálit    
Þingskjal 125 | 28.12.2017
Þingskjal 126 | 28.12.2017
Þingskjal 127 | 28.12.2017
Þingskjal 138 | 29.12.2017
Flutningsmenn: Birgir Þórarinsson
Þingskjal 139 | 29.12.2017
Þingskjal 144 | 30.12.2017

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 19.12.2017
Fjárlaganefnd | 16.12.2017
Austurbrú ses. (athugasemd)
Fjárlaganefnd | 19.12.2017
Fjárlaganefnd | 21.12.2017
Bandalag sjálfstæðra leikhúsa (sent fjárlagan. og allsh.- og menntmn.) (umsókn)
Fjárlaganefnd | 20.12.2017
BSRB (umsögn)
Fjárlaganefnd | 22.12.2017
Byggðastofnun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 20.12.2017
Dalabyggð (umsókn)
15.12.2017
Fjárlaganefnd | 19.12.2017
Geðhjálp (umsögn)
Fjárlaganefnd | 22.12.2017
Grindavíkurbær (umsögn)
12.12.2017
11.12.2017
Fjárlaganefnd | 20.12.2017
Ísafjarðarbær (bókun)
Fjárlaganefnd | 19.12.2017
Fjárlaganefnd | 20.12.2017
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 20.12.2017
Fjárlaganefnd | 21.12.2017
1.11.2017
Matís ohf. (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 16.12.2017
Matís ohf. (athugasemd)
Fjárlaganefnd | 21.12.2017
Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna (sent fjárln. og umhv.- og samgn.) (athugasemd)
12.12.2017
Fjárlaganefnd | 20.12.2017
Fjárlaganefnd | 21.12.2017
Reykjanesbær (umsögn)
Fjárlaganefnd | 20.12.2017
Reykjavíkurborg (umsögn)
Fjárlaganefnd | 19.12.2017
Ríkisendurskoðun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 20.12.2017
Fjárlaganefnd | 19.12.2017
Fjárlaganefnd | 22.12.2017
Sandgerðisbær (umsögn)
Fjárlaganefnd | 19.12.2017
Fjárlaganefnd | 16.12.2017
Fjárlaganefnd | 16.12.2017
Fjárlaganefnd | 21.12.2017
Fjárlaganefnd | 21.12.2017
Fjárlaganefnd | 18.12.2017