Utanríkismálanefnd 25.04.2018 (09:10)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Kynning á starfsemi sendiskrifstofa
3. dagskrárliður

6.4.2018 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

492 | Íslandsstofa (rekstrarform o.fl.)

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

4. dagskrárliður
Verklag vegna leyfisveitinga til hergagnaflutninga
5. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) 2015/847 um upplýsingar sem fylgja skulu við millifærslu fjármuna
6. dagskrárliður
Tilskipun (ESB) nr. 17/2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði
7. dagskrárliður
Tilskipun ESB 2016/943 um verndun trúnaðarupplýsinga um sérþekkingu og viðskipti (viðskiptaleyndarmál) gegn ólögmætri öflun, notkun og birtingu þeirra
8. dagskrárliður
Framseld reglugerð (ESB) 2018/105 sem breytir framseldri reglugerð (ESB) 2016/1675 sem bætir Eþíópíu á lista yfir áhættusöm þriðju ríki í töflunni í 1. lið í viðauka AMLD IV
9. dagskrárliður
Framseld reglugerð (ESB) 2018/212 sem breytir framseldri reglugerð (ESB) um viðbætur við tilskipun (ESB) 2015/849 um að bæta Sri Lanka, Trinidad og Tobago og Túnis við töflu í lið I í viðauka
10. dagskrárliður
Önnur mál