Atvinnuveganefnd 01.06.2018 (14:00)

1. dagskrárliður

6.4.2018 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

457 | Breyting á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.)

Umsagnir: 41 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AV (0) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (30.4.2018)

Flutningsmenn: Kristján Þór Júlíusson

2. dagskrárliður
Tilskipun (ESB) 2015/2436 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um vörumerki
3. dagskrárliður
Tilskipun (ESB) 2015/1513 sem breytir tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og díseleldsneytis og tilskipun 2009/28/EB um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum
4. dagskrárliður
Hlutfall kynja í stjórnum fyrirtækja
5. dagskrárliður
Önnur mál