7. fundur Að loknum 6. fundi

1. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning eins manns í stað Einars Brynjólfssonar í nefnd til að undirbúa hátíðarhöld árið 2018 um hvernig minnast skuli aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands, skv. ályktun Alþingis frá 13. október 2016.
2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í endurupptökunefnd, skv. 3. mgr. 34. gr. laga um dómstóla, nr. 15/1998, sbr. 2. mgr. laga nr. 15/2013, um breytingu á lögum um dómstóla, lögum um meðferð sakamála og lögum um meðferð einkamála.
3. dagskrárliður 2. umræða (Ef leyft verður)

26.9.2017 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

111 | Almenn hegningarlög (uppreist æru)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson o.fl.

4. dagskrárliður 2. umræða (Ef leyft verður)

26.9.2017 | Lagafrumvarp   Samþykkt

112 | Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

5. dagskrárliður 2. umræða (Ef leyft verður)

26.9.2017 | Lagafrumvarp   Samþykkt

113 | Útlendingar (málsmeðferðartími)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Katrín Jakobsdóttir o.fl.