Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 19.10.2017 (09:03)

1. dagskrárliður
Ákvörðun um að halda opinn fund um vernd tjáningarfrelsis
2. dagskrárliður
Áheyrnaraðild fulltrúa Bjartrar framtíðar að fundinum.
3. dagskrárliður
Skýrsla Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands um dóma Mannréttindadómstóls Evrópu um tjáningarfrelsi fjölmiðlafólks á Íslandi 2012-2017.
4. dagskrárliður
Önnur mál