Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
 146. þing
        
            | 20.3.2017
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
        146. þing
        
            | 20.3.2017
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
            
        
        Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið:
Að standa straum af kostnaði við uppbyggingu innviða og veitingu þjónustu vegna aukins fjölda ferðamanna.
Helstu breytingar og nýjungar:
Lagt er til að ríki og sveitarfélögum verði heimilað að setja reglur um og innheimta gjald fyrir notkun bílastæða og þjónustu sem henni tengist á landsvæðum í þeirra eigu utan þéttbýlis.
Breytingar á lögum og tengd mál:
Umferðarlög, nr. 50/1987.
Kostnaður og tekjur:
Ekki er gert ráð fyrir auknum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Afgreiðsla:
Frumvarpið var samþykkt með lítils háttar breytingum.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Hagstjórn: Skattar og tollar | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál