Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

1 | Fjárlög 2017

146. þing | 6.12.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 35 | Þingskjöl: 17 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að sýna áætlanir um tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrir hvert það ár sem í hönd fer og leita heimilda til hvers konar fjárráðstafana, svo sem lántöku og ríkisábyrgða og heimilda til að kaupa og selja fasteignir. Fjárlagafrumvarp er nú í fyrsta skipti lagt fyrir Alþingi á grundvelli nýrra laga um opinber fjármál.

Helstu breytingar og nýjungar: Gert er ráð fyrir auknum útgjöldum vegna framlaga til löggæslumála, breytinga á lögum um almannatryggingar, sameiningar bótaflokka ellilífeyrisþega í einn grunnlífeyri o.fl. Lögð eru til aukin rekstrarframlög til heilbrigðismála, þar af aukin framlög til styrkingar á rekstri sjúkrahúsa og heilsugæslu.

Breytingar á lögum og tengd mál: Gera þarf breytingar á 15 lögum vegna tekjuhliðar og 8 lögum vegna gjaldahliðar frumvarpsins.

Kostnaður og tekjur: Áætlað er að tekjur fyrir árið 2017 verði 772 milljarðar króna og útgjöld eru áætluð 743,4 milljarðar króna.

Aðrar upplýsingar:

Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Frétt og kynningarefni 6.12.2016.
Fjárlagavefurinn. Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2017 á vef fjármálaráðuneytisins.
Ríkiskassinn. Upplýsingavefur fyrir almenning um fjármál og rekstur ríkisins.

Fjársýsla ríkisins
Ríkisreikningur. Rafrænar útgáfur ríkisreikninga.
Ríkisreikningur. Sundurliðun á tekjum og gjöldum ríkisins frá árinu 2004 til dagsins í dag.

Hagstofan
Fjármál hins opinbera. Útgáfur, talnaefni, fréttatilkynningar.
Efnahagur. Hér er hægt að sækja sögulegar, tölulegar upplýsingar um: fjármál hins opinbera, þjóðhagsreikninga, þjóðhagsspá, utanríkisverslun og verðlag.

Seðlabanki Íslands
Fjármálastöðugleiki.
Hagtölur. Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.
Hagvísar Seðlabanka Íslands. Yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa.

Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með þeim breytingum að heildartekjur fyrir árið 2017 eru áætlaðar 776 milljarðar króna en gjöld um 751 milljarðar króna.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Fréttavefir um fjárlagafrumvarpið
mbl.is

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1 | 6.12.2016
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 48 | 22.12.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 49 | 22.12.2016
Flutningsmenn: Fjárlaganefnd
Þingskjal 50 | 22.12.2016
Þingskjal 51 | 22.12.2016
Þingskjal 52 | 22.12.2016
Þingskjal 53 | 22.12.2016
Þingskjal 54 | 22.12.2016
Þingskjal 55 | 22.12.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 56 | 22.12.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 57 | 22.12.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 60 | 22.12.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 75 | 22.12.2016
Þingskjal 76 | 22.12.2016
Flutningsmenn: Fjárlaganefnd
Þingskjal 77 | 22.12.2016
Flutningsmenn: Fjárlaganefnd
Þingskjal 80 | 22.12.2016
Flutningsmenn: Fjárlaganefnd
Þingskjal 87 | 22.12.2016

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 21.12.2016
Ábyrgðarmaður Aflsins (greinargerð)
Fjárlaganefnd | 21.12.2016
ADHD samtökin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 21.12.2016
ADHD samtökin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 13.12.2016
Fjárlaganefnd | 22.12.2016
Betri spítali (umsögn)
Fjárlaganefnd | 9.12.2016
Fjárlaganefnd | 21.12.2016
Byggðastofnun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 15.12.2016
Ferðamálastofa (umsögn)
Fjárlaganefnd | 4.1.2017
Grindavíkurbær (umsögn)
Fjárlaganefnd | 12.12.2016
Fjárlaganefnd | 19.12.2016
Ísafjarðarbær (tilkynning)
Fjárlaganefnd | 19.12.2016
Fjárlaganefnd | 17.12.2016
Fjárlaganefnd | 22.12.2016
Neytendasamtökin (umsögn)
Fjárlaganefnd | 19.12.2016
Fjárlaganefnd | 14.12.2016
Ríkisendurskoðun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 16.12.2016
Fjárlaganefnd | 19.12.2016
Fjárlaganefnd | 12.12.2016
Seyðisfjarðarkaupstaður (til fjárln. og umhv.- og samgn.). (ályktun)
Fjárlaganefnd | 21.12.2016
Fjárlaganefnd | 15.12.2016