Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd 08.06.2017 (09:35)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Erindi Öryggisnefndar Félags ísl. atvinnuflugmanna varðandi stjórnsýslu ákvarðana um lokun brautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli.
3. dagskrárliður
Tillaga um að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd kanni ákvarðanir dómsmálaráðherra og verklag við vinnslu tillögu til Alþingis um skipan dómara í Landsrétt sbr. 13. gr. laga um þingsköp Alþingis.
4. dagskrárliður
Önnur mál