Utanríkismálanefnd 16.03.2017 (09:00)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður

22.2.2017 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

177 | Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

3. dagskrárliður

26.1.2017 | Þingsályktunartillaga

76 | Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (0) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (6.4.2017)

Flutningsmenn: Katrín Jakobsdóttir o.fl.

4. dagskrárliður
Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar nr. 2016/1032 sem ákvarðar niðurstöður sem gilda fyrir bestu aðgengilegu tækni (BAT) samkvæmt tilskipun nr. 2010/75/EU, fyrir járnlausan málmiðnað.
5. dagskrárliður
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 2016/403 frá 18. mars 2016 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1071/2009 að því er varðar flokkun alvarlegra brota flutningsaðila (umferðaröryggi, flutningaöryggi)
6. dagskrárliður
Reglugerð nr. 1257/2013 (EB) um endurvinnslu skipa
7. dagskrárliður
Önnur mál