60. fundur Að loknum 59. fundi

1. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Lindu B. Bentsdóttur til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands
2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning eins aðalmanns í dómnefnd í stað Páls Þórhallssonar, skv. 2. gr. laga nr. 45/2010, um breytingar á lögum um dómstóla, nr. 15/1998, með síðari breytingum
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, með síðari breytingum, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2016 til 31. desember 2019
4. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2016 til 31. des. 2017, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og
5. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

25.11.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

373 | Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga)

Umsagnir: 12 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson

6. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

27.11.2015 | Lagafrumvarp   Samþykkt

376 | Sala fasteigna og skipa (starfsheimild)

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Efnahags- og viðskiptanefnd

7. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

2.12.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

403 | Gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Ólöf Nordal

8. dagskrárliður 2. umræða (Ef leyft verður)

18.12.2015 | Lagafrumvarp   Samþykkt

447 | Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (reikningsár og frestun gildistöku)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Allsherjar- og menntamálanefnd

9. dagskrárliður 2. umræða (Ef leyft verður)

2.12.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

398 | Málefni aldraðra o.fl. (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Kristján Þór Júlíusson

10. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

8.9.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

2 | Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 (breyting ýmissa laga)

Umsagnir: 34 | Þingskjöl: 11 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson

11. dagskrárliður 1. umræða (Ef leyft verður)

19.12.2015 | Lagafrumvarp   Samþykkt

454 | Veiting ríkisborgararéttar

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Allsherjar- og menntamálanefnd