Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

876 | Raflínur að iðnaðarsvæðinu á Bakka

145. þing | 21.9.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 4 | Staða: Í 2. umræðu

Samantekt

Markmið: Að heimila Landsneti að reisa og reka háspennulínu frá Kröflu að Bakka við Húsavík.

Helstu breytingar og nýjungar: Um er að ræða sérstök lög sem heimila línulagningu frá Kröflu að Bakka þrátt fyrir synjun úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Um er að ræða ný lög en auk þess er bætt við ákvæði í lög um náttúruvernd nr. 60/2013

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Lög um heimild til handa ráðherra, f.h. ríkissjóðs, til að fjármagna uppbyggingu innviða vegna atvinnustarfsemi í landi Bakka í Norðurþingi nr. 41/2013.
Lög um heimild til samninga um kísilver í landi Bakka í Norðurþingi nr. 52/2013.

Auglýsing um fjárfestingarsamning milli ríkisstjórnar Íslands og PCC SE og PCC BakkiSilicon hf.Stjórnartíðindi B-deild, nr. 450/2014.

Úrskurðarnefnd auðlinda- og umhverfismála hefur fellt fjóra úrskurði í þessu máli: Nr. 46/2016 (Kröflulína 4 Skútustaðahreppur), nr. 54/2016 (Þeistareykjalína 1), nr. 95/2016 (Þeistareykjalína 1 Þingeyjarsveit) og nr. 96/2016 (Kröflulína 4 Þingeyjarsveit).


Landvernd.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Iðnaður  |  Umhverfismál: Orkumál og auðlindir  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 1696 | 21.9.2016
Þingskjal 1735 | 29.9.2016
Þingskjal 1765 | 10.10.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 1766 | 10.10.2016
Nefndarálit    

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 28.9.2016
Kees Bastmeijer (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 29.9.2016
Landsvirkjun (upplýsingar)
Atvinnuveganefnd | 26.9.2016
Landvernd (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 28.9.2016
Norðurþing (upplýsingar)
Atvinnuveganefnd | 26.9.2016
Ólafur Valsson (umsögn)