Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

873 | Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (breyting á A-deild sjóðsins)

145. þing | 20.9.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 34 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: FL | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (4.10.2016)

Samantekt

Markmið: Að samræma lífeyriskerfi opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði.

Helstu breytingar og nýjungar: Ávinnsla lífeyrisréttinda verður aldurstengd og lífeyrisaldur hækkaður í 67 ár þannig að lífeyrisjóðurinn (A-deild) verði sjálfbær og án ríkisábyrgðar. Ávöxtun sjóðsins ákvarðar lífeyrisgreiðslur. Engar breytingar verða á B-deild lífeyrissjóðsins.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins nr. 1/1997.

Kostnaður og tekjur: Heildarkostnaður hins opinbera er um 130 milljarðar króna og þar af leggur ríkissjóður til um 120 milljarða. Ekki liggur fyrir hvernig framlag ríkissjóðs verður fjármagnað.

Aðrar upplýsingar: Samkomulag um nýtt sjálfbært lífeyriskerfi. 

Sátt um sjálfbært lífeyriskerfi, kynningarefni samningsaðila. Fjármála- og efnahagsráðuneytið 19. sept. 2016.
Samræmt og sveigjanlegra lífeyriskerfi til framtíðar. Fréttatilkynning fjármála- og efnahagsráðuneytis 19. sept. 2016.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál  |  Samfélagsmál: Félagsmál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1689 | 20.9.2016
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 4.10.2016
Fjárlaganefnd | 29.9.2016
Félag íslenskra félagsvísindamanna (sbr. ums. BHM). (umsögn)
Fjárlaganefnd | 4.10.2016
Fjárlaganefnd | 29.9.2016
Fræðagarður (sbr. ums. BHM). (umsögn)
Fjárlaganefnd | 3.10.2016
Gunnar Tómasson (umsögn)
Fjárlaganefnd | 4.10.2016
Fjárlaganefnd | 4.10.2016
Fjárlaganefnd | 5.10.2016