Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
145. þing
| 25.8.2016
| Lagafrumvarp
| Stjórnarmál
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: SE | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (28.9.2016)
Markmið: Að leggja til breytingar á stjórnarskránni með hliðsjón af vinnu undanfarinna ára og annarri þróun í stjórnarskrármálum á alþjóðavettvangi.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944.
Kostnaður og tekjur: Kemur ekki fram í frumvarpi.
Aðrar upplýsingar: Stjórnarskrá Íslands. Stjórnarskrárnefndir, saga, ítarefni o.fl. Forsætisráðuneytið.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Alþingi | Umhverfismál: Orkumál og auðlindir | Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd