Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að koma í veg fyrir viðskipti með við úr ólöglegu skógarhöggi.
Helstu breytingar og nýjungar: Um er að ræða ný lög sem eiga að koma í veg fyrir viðskipti með við úr ólöglegu skógarhöggi og markaðssetningu timburs og timburvöru úr slíkum viði hér á landi.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð
Aðrar upplýsingar: Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 995/2010 frá 20. október 2010 um skyldur rekstraraðila sem setja timbur og timburvörur á markað.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Atvinnuvegir: Landbúnaður | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd | Atvinnuvegir: Viðskipti