Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

779 | Félagasamtök til almannaheilla

145. þing | 23.5.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: EV | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (2.9.2016)

Samantekt

Markmið: Að setja ný heildarlög um félagasamtök sem starfa að almannaheillum.

Helstu breytingar og nýjungar: Um er að ræða ný lög um almannaheillasamtök til þess að treysta starfsemi þeirra og tryggja að aðilum að samtökunum séu ljósar allar helstu reglur sem um starfsemina gilda.

Breytingar á lögum og tengd mál: Gera þarf lítilsháttar orðalagsbreytingu á lögum um fyrirtækjaskrá nr. 17/2003 (3. gr.).

Kostnaður og tekjur: Bæði tekjur og gjöld ríkissjóðs munu aukast lítillega en nettóáhrifin verða minniháttar.

Aðrar upplýsingar: Mat á mikilvægi heildarlöggjafar um starfsemi frjálsra félagasamtaka og sjálfseignastofnana. Félags- og tryggingamálaráðuneytið, 2010.


Almannaheill, samtök þriðja geirans.

Finnsk lög um almenn félög sem vísað er til í greinargerð með frumvarpinu Föreningslag 26.05.1989/503.

Umsagnir (helstu atriði):

Fjölmiðlaumfjöllun:

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál

Þingskjöl

Þingskjal 1323 | 23.5.2016

Umsagnir