Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

677 | Lyfjalög (heildarlög, EES-reglur)

145. þing | 4.4.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 34 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: VF | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (8.6.2016)

Samantekt

Markmið: Að tryggja landsmönnum nægilegt framboð af nauðsynlegum lyfjum með sem hagkvæmastri dreifingu þeirra á grundvelli eðlilegrar samkeppni og í samræmi við þær reglur sem gilda á Evrópska efnahagssvæðinu eða samkvæmt stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu.

Helstu breytingar og nýjungar: Í frumvarpinu er tilgreind skylda stjórnvalda til að tryggja gæði heilbrigðisþjónustu og öryggi sjúklinga, hafa almennt eftirlit með lyfjaávísunum lækna og eftirlit með ávana- og fíknilyfjum. Einnig er lagt til aukið aðgengi heilbrigðisstarfsstétta að lyfjaupplýsingum sjúklinga auk þess sem sjúklingar fá lagalegan stuðning til að hafa aðgengi að eigin lyfjaupplýsingum.
Lögð er til einföldun á gagnagrunnum og tölfræði. Einnig er lögð sú skylda á heilbrigðisstarfsfólk að tilkynna aukaverkanir er tengjast lyfjum. 

Breytingar á lögum og tengd mál: Verði frumvarpið að lögum falla úr gildi lyfjalög nr. 93/1994.

Kostnaður og tekjur: Verði frumvarpið óbreytt að lögum er gert ráð fyrir að útgjöld ríkissjóðs muni aukast um 276 milljónir kr., skipt á árin 2017–2021.

Aðrar upplýsingar: Lyfjastefna til ársins 2020. Velferðarráðuneytið 2015.


Afgreiðsla:

Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Almannatryggingar  |  Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðiseftirlit  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál  |  Atvinnuvegir: Iðnaður  |  Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 1105 | 4.4.2016

Umsagnir

Velferðarnefnd | 8.6.2016
Velferðarnefnd | 8.6.2016
Velferðarnefnd | 13.8.2016
Ingunn Björnsdóttir (athugasemd)
Velferðarnefnd | 8.6.2016
Velferðarnefnd | 13.5.2016
Landspítalinn (umsögn)
Velferðarnefnd | 9.6.2016
Landspítalinn (viðbótarumsögn)
Velferðarnefnd | 7.6.2016
Velferðarnefnd | 7.7.2016
Lyfjastofnun (umsögn)
Velferðarnefnd | 8.7.2016
Velferðarnefnd | 8.6.2016
Matvælastofnun (umsögn)
Velferðarnefnd | 9.6.2016
Neytendasamtökin (umsögn)
Velferðarnefnd | 20.6.2016
Persónuvernd (umsögn)
Velferðarnefnd | 20.6.2016
Ríkiskaup (umsögn)
Velferðarnefnd | 8.6.2016
Velferðarnefnd | 16.6.2016
Velferðarnefnd | 8.6.2016
Vísindasiðanefnd (umsögn)
Velferðarnefnd | 9.6.2016
Vistor hf. (umsögn)