Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

676 | Sjúkratryggingar (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring)

145. þing | 4.4.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 30 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að verja sjúklinga fyrir mjög háum greiðslum fyrir heilbrigðisþjónustu. 

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til nýtt greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustunnar og að ákveðnar verði mánaðarlegar hámarksgreiðslur sjúkratryggðra.

Stefnt er að því að heilsugæslan sé að jafnaði fyrsti viðkomustaður sjúklinga.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um sjúkratryggingar nr. 112/2008.

Kostnaður og tekjur: Samkvæmt kostnaðarmati er gert ráð fyrir 46 milljóna kr. lækkun á útgjöldum ríkissjóðs verði frumvarpið að lögum. Nokkur óvissa er um áhrif breytinganna á notkun þjónustunnar. Gert er ráð fyrir viðbótarframlagi í fjármálaáætlun fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna þessa og til að sporna við hækkandi hlutdeild einstaklinga í kostnaði við heilbrigðisþjónustu, að hámarki 400 milljónum kr.

Afgreiðsla: Frumvarpið var samþykkt með breytingum. Þær kalla á undirbúning við eflingu heilsugæslunnar, uppfærslu hugbúnaðar og breytingar á stjórnvaldsfyrirmælum. Gildistökuákvæði laganna var því breytt og er nú 1. febrúar 2017.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Almannatryggingar  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál  |  Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál

Þingskjöl

Þingskjal 1104 | 4.4.2016
Þingskjal 1433 | 2.6.2016
Flutningsmenn: Velferðarnefnd
Þingskjal 1481 | 2.6.2016
Þingskjal 1491 | 2.6.2016

Umsagnir

Velferðarnefnd | 6.5.2016
Barnaheill (umsögn)
Velferðarnefnd | 28.4.2016
Einar Jónsson (umsögn)
Velferðarnefnd | 4.5.2016
Geðhjálp (umsögn)
Velferðarnefnd | 6.5.2016
Velferðarnefnd | 2.5.2016
Landspítalinn (umsögn)
Velferðarnefnd | 2.5.2016
Lára Halla Maack (umsögn)
Velferðarnefnd | 2.5.2016
Velferðarnefnd | 3.5.2016
Neytendasamtökin (umsögn)
Velferðarnefnd | 2.5.2016
Persónuvernd (umsögn)
Velferðarnefnd | 29.4.2016
Peter Holbrook (umsögn)
Velferðarnefnd | 3.5.2016
Velferðarnefnd | 2.5.2016
Velferðarnefnd | 6.5.2016
Velferðarráðuneytið (upplýsingar)