Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að styrkja og efla Vatnajökulsþjóðgarðinn.
Helstu breytingar og nýjungar: Stjórnarfyrirkomulag þjóðgarðsins og skipting ábyrgðar á tilteknum verkefnum milli aðila innan stjórnkerfisins er skýrt.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð nr. 60/2007.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð en sértekjur þjóðgarðsins gætu aukist nokkuð.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd