Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

673 | Vatnajökulsþjóðgarður (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar)

145. þing | 4.4.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að styrkja og efla Vatnajökulsþjóðgarðinn.

Helstu breytingar og nýjungar: Stjórnarfyrirkomulag þjóðgarðsins og skipting ábyrgðar á tilteknum verkefnum milli aðila innan stjórnkerfisins er skýrt.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð nr. 60/2007.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð en sértekjur þjóðgarðsins gætu aukist nokkuð.

Aðrar upplýsingar:

Vatnajökulsþjóðgarður.
Rekstur og stjórnskipulag Vatnajökulsþjóðgarðs : skýrsla til AlþingisRíkisendurskoðun, ágúst 2013.
Endurskoðun á stjórnarfyrirkomulagi Vatnajökulsþjóðgarðs : greinargerð starfshóps. Umhverfisráðuneytið, júlí 2013.

Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 1101 | 4.4.2016
Flutningsmenn: Sigrún Magnúsdóttir
Þingskjal 1606 | 30.8.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 1607 | 30.8.2016
Þingskjal 1639 | 8.9.2016
Þingskjal 1644 | 8.9.2016

Umsagnir

Landvernd (umsögn)