Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

665 | Opinber innkaup (heildarlög, EES-reglur)

145. þing | 4.4.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 16 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að innleiða ESB-tilskipun um opinber innkaup.

Helstu breytingar og nýjungar: Helstu breytingar felast í að einfalda núgildandi reglur, auka sveigjanleika í framkvæmd innkaupa og gera innkaupin skilvirkari, þá á að tryggja gagnsæi, jafnt aðgengi og auka samkeppni. 

Breytingar á lögum og tengd mál: Um er að ræða ný lög og við gildistöku þeirra falla úr gildi lög um opinber innkaup nr. 84/2007, með nokkrum tímabundnum undantekningum.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Ríkiskaup.
Útboðsvefur.is

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/24/ESB um innkaup opinberra aðila á vörum, verkum og þjónustu.
Tilskipun 2014/25/ESB sem varðar innkaup stofnana sem annast vatnsveitu, orkuveitu, flutninga og fjarskipti. 
Tilskipun 2014/23/ESB sem varðar samræmdar reglur um gerð sérleyfissamninga.

Afgreiðsla: Samþykkt með lítilsháttar breytingum.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 1093 | 4.4.2016
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 1704 | 26.9.2016
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Fjárlaganefnd
Þingskjal 1705 | 26.9.2016
Flutningsmenn: Fjárlaganefnd
Þingskjal 1734 | 6.10.2016
Þingskjal 1746 | 5.10.2016
Flutningsmenn: Fjárlaganefnd
Þingskjal 1778 | 11.10.2016

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 23.5.2016
Fjárlaganefnd | 20.5.2016
Landspítalinn (umsögn)
Fjárlaganefnd | 19.5.2016
Lyfjastofnun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 10.8.2016
Lyfjastofnun (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 24.5.2016
Reykjavíkurborg (umsögn)
Fjárlaganefnd | 20.5.2016
Ríkiskaup (umsögn)
Fjárlaganefnd | 11.8.2016
Ríkiskaup (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 17.8.2016
Ríkislögreglustjórinn (upplýsingar)
Fjárlaganefnd | 19.5.2016
Fjárlaganefnd | 17.5.2016
Fjárlaganefnd | 23.5.2016
Fjárlaganefnd | 20.5.2016