Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

618 | Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (framlenging gildistíma, hækkun á hlutfalli endurgreiðslu)

145. þing | 16.3.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að framlengja núgildandi lög um fimm ár, þ.e. til ársloka 2021.

Helstu breytingar og nýjungar: Endurgreiðsluhlutfallið verður hækkað úr 20% í 25% og sérstök nefnd mun sjá um úthlutunina. Niðurstaða nefndarinnar verður kæranleg til ráðuneytis.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi nr. 43/1999.

Kostnaður og tekjur: Miðað við samþykkt fjárlaga fyrir árið 2016 þýðir hækkun úr 20% í 25% um 60 milljóna króna útgjaldaauka fyrir árið 2017.

Afgreiðsla: Samþykkt með minniháttar breytingum.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Atvinnumál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Atvinnuvegir: Iðnaður  |  Mennta- og menningarmál: Menntamál  |  Hagstjórn: Skattar og tollar  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 1020 | 16.3.2016
Þingskjal 1334 | 24.5.2016
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1359 | 31.5.2016
Þingskjal 1395 | 31.5.2016

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 25.4.2016
Íslandsstofa (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 26.4.2016
KPMG ehf. (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 27.4.2016
KPMG ehf. (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 26.4.2016
Ríkisskattstjóri (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 2.5.2016
Ríkisskattstjóri (minnisblað)