Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
 145. þing
        
            | 16.3.2016
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
        145. þing
        
            | 16.3.2016
        
        | Lagafrumvarp
        
            | Stjórnarmál
        
        
             
            
                Samþykkt
            
        
        Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið
Markmið: Lagður er grundvöllur að stofnun millidómstigs hér á landi þannig að dómstigin verði þrjú, þ.e. héraðsdómstólar, Landsréttur og Hæstiréttur.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um meðferð einkamála nr. 91/1991.
Kostnaður og tekjur: Verði frumvarpið óbreytt að lögum er áætlað að útgjöld ríkissjóðs aukist um 109,7 milljónir króna á ársgrundvelli frá fjárlögum 2016, árin 2018–2021.
Aðrar upplýsingar: Löggjöf á Norðurlöndum.
Afgreiðsla: Frumvarpið varð óbreytt að lögum.
Efnisflokkar: Lög og réttur: Dómstólar og réttarfar | Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins