Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

589 | Fjármálafyrirtæki (eigið fé, könnunar- og matsferli, vogunarhlutfall, EES-reglur)

145. þing | 9.3.2016 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að aðlaga íslenskan rétt að regluverki ESB á sviði fjármálamarkaðar.

Helstu breytingar og nýjungar: Helstu breytingar fjalla um stofnun, starfsemi og varfærniskröfur fjármálafyrirtækja ásamt nýjum og skýrari skilgreiningum.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002.

Kostnaður og tekjur: Hefur óveruleg áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Basel Committee on Banking Supervision (Basel-nefndin um bankaeftirlit).

International regulatory framework for banks (Basel III reglurnar), sem verið er að innleiða í Evrópulöggjöf.

Tilskipun 2013/36/ESB um stofnun og starfsemi fjármálafyrirtækja og eftirlit með þeim.

Reglugerð 2013/575/ESB um varfærniskröfur vegna starfsemi lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja (CRR).

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum orðalagsbreytingum til áréttingar og útskýringa en að öðru leyti óbreytt.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 963 | 9.3.2016
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 1521 | 15.8.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 1522 | 15.8.2016
Þingskjal 1555 | 25.8.2016
Þingskjal 1615 | 1.9.2016

Umsagnir