Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið
Markmið: Að framlengja til ársloka 2017 ákvæði um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði o.fl., sem upphaflega var samþykkt með neyðarlögunum 2008.
Helstu breytingar og nýjungar: Ákvæðið veitir Fjármálaeftirlitinu heimild til þess að grípa til sérstakra ráðstafana við ákveðnar aðstæður eða atvik til þess að takmarka tjón eða hættu á tjóni á fjármálamarkaði.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002.
Kostnaður og tekjur: Hefur líklega ekki áhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Fjármálaeftirlitið
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Atvinnuvegir: Viðskipti