Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

399 | Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala)

145. þing | 2.12.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að auka réttaröryggi leigjenda og koma á meiri festu í samskiptum leigjenda og leigusala svo að komast megi hjá ágreiningi síðar.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að þrengd verði verulega almenn undanþága núgildandi húsaleigulaga varðandi íbúðarhúsnæði sem leigt er til ákveðinna hópa, svo sem námsmanna, aldraðra eða öryrkja. Sett eru fram skýrari fyrirmæli en áður um hvernig samskiptum leigusala og leigjanda skuli háttað. Lögð eru til ákvæði um fullnægjandi brunavarnir og ástand leiguhúsnæðis. Stuðlað er að gerð ótímabundinna leigusamninga. Í frumvarpinu eru ítarlegri ákvæði en áður um eftirlit ráðherra með starfsemi leigumiðlara.

Breytingar á lögum og tengd mál: Húsaleigulög nr. 36/1994.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir auknum kostnaði fyrir ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar: Skýrsla verkefnisstjórnar um framtíðarskipan húsnæðismála. Velferðarráðuneytið, maí 2014.


Löggjöf á Norðurlöndum

Danmörk
Bekendtgørelse af lov om leje LBK nr 809 af 01/07/2015.

Noregur
Lov om husleieavtaler (husleieloven). LOV-1999-03-26-17.

Svíþjóð
Hyreslagen (12 kap. jordabalken 1970:994).
Lag (2012:978) om uthyrning av egen bostad.
Hyresförhandlingslag (1978:304).

Finnland
Lag om hyra av bostadslägenhet 31.3.1995/481.

Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með nokkrum breytingum.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál

Þingskjöl

Þingskjal 545 | 2.12.2015
Flutningsmenn: Eygló Harðardóttir
Þingskjal 1385 | 30.5.2016
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Velferðarnefnd
Þingskjal 1386 | 30.5.2016
Flutningsmenn: Velferðarnefnd
Þingskjal 1406 | 1.6.2016
Þingskjal 1443 | 2.6.2016

Umsagnir

Velferðarnefnd | 10.12.2015
Búseti hsf. (umsögn)
Velferðarnefnd | 18.1.2016
Velferðarnefnd | 14.1.2016
Velferðarnefnd | 28.1.2016
Mosfellsbær (umsögn)
Velferðarnefnd | 14.1.2016
Neytendasamtökin (umsögn)
Velferðarnefnd | 19.1.2016
Persónuvernd (umsögn)