Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 6 | Nefnd: EV | Staða: Úr nefnd
Markmið: Að heimila neytendalán í erlendum gjaldmiðlum.
Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að sömu heimildir verði látnar gilda um lánveitingar í erlendum gjaldmiðlum og gengistryggð lán í íslenskum krónum en Seðlabanka Íslands verði heimilt að setja lánastofnunum reglur um hámark slíkra lánveitinga.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, lögum um Seðlabanka Íslands nr. 36/2001 og lögum um neytendalán nr. 33/2013.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Hagstjórn: Efnahagsmál | Atvinnuvegir: Viðskipti