Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

384 | Vextir og verðtrygging o.fl. (erlend lán, EES-reglur)

145. þing | 26.11.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 6 | Nefnd: EV | Staða: Úr nefnd

Samantekt

Markmið: Að heimila neytendalán í erlendum gjaldmiðlum.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að sömu heimildir verði látnar gilda um lánveitingar í erlendum gjaldmiðlum og gengistryggð lán í íslenskum krónum en  Seðlabanka Íslands verði heimilt að setja lánastofnunum reglur um hámark slíkra lánveitinga.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um vexti og verðtryggingu nr. 38/2001, lögum um Seðlabanka Íslands nr. 36/2001 og lögum um neytendalán nr. 33/2013.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Rökstutt áliti Eftirlitsstofnunar EFTA frá 22. maí 2013 um að Ísland verði að afnema bann við veitingu gengistryggðra lán í íslenskum krónum.
Leiðbeinandi tilmæli Evrópska kerfisáhætturáðsins (ESRB) um lánveitingar í erlendum gjaldmiðlum.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Hagstjórn: Efnahagsmál  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 520 | 26.11.2015
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 1716 | 28.9.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 1717 | 28.9.2016
Þingskjal 1718 | 28.9.2016
Nefndarálit    
Þingskjal 1719 | 28.9.2016
Þingskjal 1764 | 10.10.2016

Umsagnir