Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

140 | Náttúruvernd (varúðarregla, almannaréttur, sérstök vernd, framandi tegundir o.fl.)

145. þing | 17.9.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 52 | Þingskjöl: 8 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að breyta ýmsum umdeildum ákvæðum laga um náttúruvernd sem eiga að taka gildi  15. nóvember næstkomandi en gildistöku laganna var frestað eftir að frumvarp um niðurfellingu þeirra var lagt fram á haustþingi árið 2013.

Helstu breytingar og nýjungar:

Helstu breytingartillögur varða ákvæði um varúðarregluna, um almannarétt, utanvegaakstur og kortagrunn, ákvæði um sérstaka vernd og um framandi lífverur. Þá eru breytingar á skilgreiningum, verkaskiptingu stofnana, ferli friðlýsinga o.fl.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um náttúruvernd nr. 60/2013.

Kostnaður og tekjur: Kostnaðarauki ríkissjóðs er minniháttar.

Aðrar upplýsingar: Víðtækt samkomulag náðist meðal flokkanna um að afgreiða frumvarpið með breytingum sem gerðar voru, sbr. ummæli þingmanna við 3. umr. og í athugasemdum um atkvæðagreiðslu.

Afgreiðsla: Samþykkt með töluverðum breytingum en merginmarkmiðin eru óbreytt.

Fjölmiðlaumfjöllun: Stefnir í sögulega sátt um náttúruvernd. RUV.is 10.11.2015.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Atvinnuvegir: Landbúnaður  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Mennta- og menningarmál: Menntamál  |  Samgöngumál: Samgöngur  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 140 | 17.9.2015
Flutningsmenn: Sigrún Magnúsdóttir
Þingskjal 406 | 10.11.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 407 | 10.11.2015
Þingskjal 408 | 10.11.2015
Þingskjal 430 | 16.11.2015
Þingskjal 432 | 12.11.2015

Umsagnir

Fjöregg (umsögn)
Landvernd (umsögn)
Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins (umsögn)