Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

1 | Fjárlög 2016

145. þing | 8.9.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 65 | Þingskjöl: 34 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið:

Að sýna áætlanir um tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrir hvert það ár sem í hönd fer og leita heimilda til hvers konar fjárráðstafana, svo sem lántöku og ríkisábyrgða og heimilda til að kaupa og selja fasteignir.

Helstu breytingar og nýjungar: Stefnt er að afnámi tolla á  fatnað og skó, síðar afnámi tolla á tiltekin matvæli. Einnig er stefnt að lækkun tekjuskatts í tveimur áföngum, hækkun barnabóta, hækkun á bótum elli- og örorkulífeyrisþega og hækkun atvinnuleysisbóta. 

Breytingar á lögum og tengd mál: Gera þarf breytingar á 23 lögum vegna tekjuhliðar og 14 lögum vegna gjaldahliðar frumvarpsins.

Kostnaður og tekjur: Áætlað er að tekjur verði alls 696,3 milljarðar króna. Gjöld verði samtals 681,0 milljarðar og að heildartekjujöfnuður ríkissjóðs verði 15,3 milljarðar króna. 

Aðrar upplýsingar: Hagtölur í myndum.


Fjármála- og efnahagsráðuneytið
Frétt og kynningarefni 8.9.2015.
Fjárlagavefurinn. Safn upplýsinga vegna fjárlaga fyrir árið 2016 á vef fjármálaráðuneytisins.
Ríkiskassinn. Upplýsingavefur fyrir almenning um fjármál og rekstur ríkisins.

Fjársýsla ríkisins
Ríkisreikningur. Rafrænar útgáfur ríkisreikninga.
Ríkisreikningur. Sundurliðun á tekjum og gjöldum ríkisins frá árinu 2004 til dagsins í dag.

Hagstofan
Upplýsingar um efnahagsmál. Helstu vísitölur, mælaborð o.fl.
Fjármál hins opinbera. Útgáfur, talnaefni, fréttatilkynningar.
Efnahagur. Hér er hægt að sækja sögulegar, tölulegar upplýsingar um: Fjármál hins opinbera, þjóðhagsreikninga, þjóðhagsspá, utanríkisverslun og verðlag.
Mælaborð.

Seðlabanki Íslands
Fjármálastöðugleiki.
Hagtölur. Seðlabankinn annast skipulega öflun, skráningu og úrvinnslu tölfræðilegra gagna.
Hagvísar Seðlabanka Íslands. Yfirlit efnahagsmála og safn hagvísa.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Fréttavefir um fjárlagafrumvarpið
mbl.is
ruv.is
visir.is

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins

Þingskjöl

Þingskjal 1 | 8.9.2015
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 585 | 5.12.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 586 | 5.12.2015
Þingskjal 587 | 5.12.2015
Þingskjal 588 | 5.12.2015
Þingskjal 589 | 5.12.2015
Þingskjal 590 | 5.12.2015
Þingskjal 591 | 5.12.2015
Þingskjal 592 | 5.12.2015
Þingskjal 599 | 8.12.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 600 | 8.12.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 601 | 8.12.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 605 | 8.12.2015
Flutningsmenn: Brynhildur Pétursdóttir
Þingskjal 606 | 8.12.2015
Þingskjal 607 | 8.12.2015
Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson
Þingskjal 611 | 10.12.2015
Flutningsmenn: Vigdís Hauksdóttir
Þingskjal 612 | 10.12.2015
Flutningsmenn: Vigdís Hauksdóttir
Þingskjal 647 | 18.12.2015
Þingskjal 681 | 18.12.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 682 | 18.12.2015
Þingskjal 683 | 18.12.2015
Þingskjal 684 | 18.12.2015
Þingskjal 685 | 18.12.2015
Þingskjal 686 | 18.12.2015
Þingskjal 687 | 18.12.2015
Þingskjal 688 | 19.12.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 691 | 19.12.2015
Flutningsmenn: Brynhildur Pétursdóttir
Þingskjal 692 | 19.12.2015
Þingskjal 697 | 19.12.2015
Flutningsmenn: Vigdís Hauksdóttir
Þingskjal 703 | 19.12.2015

Umsagnir

Fjárlaganefnd | 12.10.2015
Akraneskaupstaður (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 18.9.2015
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Akureyrarkaupstaður (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Biskupsstofa (beiðni)
Fjárlaganefnd | 21.10.2015
Bláskógabyggð (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Fjárlaganefnd | 9.10.2015
Borgarbyggð (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 8.10.2015
Fjárlaganefnd | 26.10.2015
Breiðdalshreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 16.10.2015
Dalabyggð (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 9.10.2015
Fjarðabyggð (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 21.10.2015
Flóahreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 21.10.2015
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Grindavíkurbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 5.10.2015
Grundarfjarðarbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 11.12.2015
Grundarfjarðarbær (ályktun)
Fjárlaganefnd | 22.9.2015
Grýtubakkahreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 5.10.2015
Hafnarfjarðarbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 5.10.2015
Hrunamannahreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 5.10.2015
Húnavatnshreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Húnaþing vestra (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 21.10.2015
Hveragerðisbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Ísafjarðarbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Kópavogsbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 20.10.2015
Langanesbyggð (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 7.10.2015
Mýrdalshreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 27.11.2015
Fjárlaganefnd | 27.11.2015
Fjárlaganefnd | 27.11.2015
Fjárlaganefnd | 24.9.2015
Reykjanesbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 25.9.2015
Reykjavíkurborg (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 25.9.2015
Ríkisendurskoðun (umsögn)
Fjárlaganefnd | 21.10.2015
Samtök atvinnulífsins (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 16.10.2015
Sandgerðisbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 16.10.2015
Skaftárhreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 20.10.2015
Skútustaðahreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 8.10.2015
Stykkishólmsbær (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 16.10.2015
Súðavíkurhreppur (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 9.10.2015
Sveitarfélagið Árborg (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 20.10.2015
Fjárlaganefnd | 15.10.2015
Sveitarfélagið Ölfus (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 9.10.2015
Vesturbyggð (minnisblað)
Fjárlaganefnd | 13.10.2015
Fjárlaganefnd | 5.10.2015
Vopnafjarðarhreppur (minnisblað)