Utanríkismálanefnd 19.01.2016 (09:00)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Skýrsla stýrihóps um framkvæmd EES-samningsins
3. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) 2015/340 er varðar tæknikröfur og ferli tengd réttindum flugumferðarstjóra skv. reglugerð (ESB) nr. 216/2008
4. dagskrárliður
Tilskipun 2014/35/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um markaðssetningu raffanga innan ákveðinna spennumarka
5. dagskrárliður
Tilskipun 2014/30/ESB um samræmingu laga aðildarríkjanna um rafsegulsamhæfi
6. dagskrárliður
Tilskipun 2014/34/ESB er varðar búnað og verndarkerfi sem ætluð eru til notkunar á sprengihættustöðum
7. dagskrárliður
Önnur mál