Utanríkismálanefnd 12.11.2015 (09:00)

1. dagskrárliður
Fundargerð
2. dagskrárliður
Reglugerð (EB) nr. 80/2009, er varðar tölvufarskráningarkerfi
3. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 812/2013, er varðar orkumerkingar vatnshitara
4. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 801/2013, er varðar kröfur varðandi visthönnun raf- og rafeindatækja til heimilis- og skrifstofunota
5. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 811/2013, er varðar orkumerkingar hitara fyrir rými
6. dagskrárliður
Ákvörðun 2013/633/ESB, er varðar veitingu umhverfismerkis ESB fyrir raf- eða gasdrifnar varmadælur
7. dagskrárliður
Framseld reglugerð (ESB) nr. 665/2013 frá 3. maí 2013 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB að því er varðar orkumerkingar ryksuga.
8. dagskrárliður
Reglugerð framkvæmdastjórnar (ESB) nr. 617/2013 frá 26. júní 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun tölva og netþjóna.
9. dagskrárliður
Reglugerð framkvæmdastjórnar (ESB) nr. 666/2013 frá 8. júlí 2013 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun ryksuga.
10. dagskrárliður
Önnur mál