Íslandsdeild Norðurlandaráðs 20.09.2016 (13:00)

1. dagskrárliður
Afstaða Íslandsdeildar Norðurlandaráðs til tillögu finnsku landsdeildarinnar um íslensku og finnsku sem vinnutungumál hjá Norðurlandaráði
2. dagskrárliður
Tillaga að bréfi frá Íslandsdeildinni til skrifstofu Norðurlandaráðs um íslenska starfsmenn á sameiginlegri upplýsingadeild Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar
3. dagskrárliður
Septemberfundir Norðurlandaráðs í Stokkhólmi
4. dagskrárliður
Þátttaka Íslandsdeildar á Norðurlandaráðsþingi í Kaupmannahöfn
5. dagskrárliður
Önnur mál.